Skagafjörður

Varúlfar og ofurhetjur í Húsi frítímans

Hús frítímans opnar nú klukkan 10 og verður nóg við að vera líkt og endra nær og verður dagskráin til klukkan 22 aðra daga en föstudag en þá verður ofurhetjuball sem lýkur kl 23. Dagskrá Húss frítímans vikuna 5.apríl-11.apr...
Meira

Lokakvöld KS - Deildarinnar

Miðvikudagskvöldið 7. apríl fer fram lokakeppnin í KS - Deildinni. Keppt verður í Svaðastaðahöllinni og hefst keppnin kl.20.00. Keppt verður í smala og skeiði. Mikil spenna er fyrir þetta síðasta kvöld en nokkrir knapar eiga enn ...
Meira

Nú er úti veður vont

Það hefur verið sannkallað vetrarveður á Norðurlandi vestra síðan seinni partinn í gær en spáin gerir ráð fyrir að veðrið gangi niður eftir hádegi. Spáin gerir ráð fyrir norðan og síðan norðvestan 13-18 m/s og snjókomu....
Meira

Sannkallað páskalamb

Vorið kom snemma á í fjárhúsin hjá Erlu Lár þetta árið en þegar hún kom í húsin um kaffi á páskadag hafði einn gemlingurinn óvænt borið þessu líka glæsilega páskalambi. Gemlingarnir áttu nú ekki að vera með lambi en ...
Meira

Þungfært á Þverárfjalli

Vetur konungur hefur ekki sleppt tökum sínum á okkur norðlendingum og hefur blásið í þessa líka fínu skafla á Þverárfjalli sem er nú þungfært og í raun ekki mikið vit í að leggja á það eins og veðurspáin er. Spurning um a
Meira

Lögreglan leggur hald á fíkniefni

Lögreglan á Sauðárkróki stöðvaði í gærkveldi ferð ökumans á þrítugsaldri sem var á leið í gegn um umdæmið. Við leit í bifreið mannsins kom í ljós að fíkniefni voru falin í áldós sem í fyrstu leit út eins og venjuleg...
Meira

Byggðasaga Skagafjarðar fékk hæsta styrkinn

Úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Norðurlands vestra fór fram á Gauksmýri, Húnaþingi vestra, fyrsta sumardag. Alls fékk 61 aðili styrk, samtals að upphæð rúmar 15 milljónir. Hæsta styrkinn fékk Byggðasaga Skagafjarðar, ei...
Meira

Ólafur í stjórn HSS

Aðalfundur Hrossaræktarsamband Skagfirðinga var haldinn s.l. mánudag í reiðhöllinni Svaðastöðum.  Þær breytingar urðu á stjórn að Ólafur Sigurgeirsson kom inn í stað Sigurbjörns Þorleifssonar. Sigurbjörn gaf ekki kost á s
Meira

Tindastóls/Neista-stúlkur biðu ósigur í fyrsta leik í Norðurlandsmótinu

Fyrsti leikurinn í Norðurlandsmótinu hjá m.fl.kvenna fór fram í gær miðvikudaginn 31.mars, í Boganum á Akureyri. Leikið var við Þór/KA. Byrjunarlið Tindastóls/Neista var: Kristín Halla, Fríða Rún, Sandra, Sunna Björk, Brynh...
Meira

Keflvíkingar gáfu leikinn

Fyrirhuguðum körfuboltaleik Tindastóls og Keflavíkur sem vera átti í dag var aflýst nú í morgun vegna innbyrðis deilna í stjórn Keflavíkurliðsins. Tindastóli dæmdur sigur. -Þetta er með ólíkindum, sagði Karl Jónsson þegar...
Meira