Skagafjörður

Lína langsokkur slær í gegn

Það hefur verið mikið um að vera í Bifröst á Sauðárkróki undanfarið enda hefur hin uppátækjasama Lína Langsokkur skemmt ungum sem öldnum með skemmtilegheitum sínum. Aukasýning verður á morgun. Í dag ætlar Lína að stíga t...
Meira

Nýr heimur Draumaradda

http://www.youtube.com/watch?v=lTaZGPf9a7UStelpurnar í Draumaröddum norðursins æfa nú að fullum krafti en nýjasta afurð þeirra er íslensk útgáfa lagsins Á Whole new world eða Nýr Heimur
Meira

Snemmborin lömb í Skagafirði

Hann Tobías Freyr Sigurjónsson í Geldingaholti í Skagafirði sendi Feyki.is myndir og fréttaskot þar sem hann segir að lömb hafi fæðst á bænum þann 16. mars s.l. Fengu nöfnin Helga og Helgi. Lömbin eru hin myndarlegustu, hrúturi...
Meira

Lionskonur með frábært styrktarkvöld

Í gær komu konur úr Lionsklúbbnum Björk á Sauðárkróki ásamt Geirmundi Valtýs og Jóa trommara í Nýprent með afrakstur styrktarkvöldsins sem haldinn var á Mælifelli fyrir skömmu en hann rennur óskiptur til Þuríðar Hörpu. E...
Meira

Fínn árangur hjá 9. flokki í körfunni

Um helgina keppti 9. flokkur drengja í B-riðli Íslandsmótsins í Garðabæ og stóðu sig með sóma. Unnu tvo leiki af fjórum.  Mótherjar strákanna voru Breiðablik, Fjölnir, Keflavík og B-lið Stjörnunnar. Úrslit leikjanna urðu þ...
Meira

Varað við stormi

Veðurstofan varar við stormi við landið norðvestanvert í kvöld og í nótt. En spáin gerir ráð fyrir austan og norðaustan 10-18 m/s og él, en 18-25 á annesjum. Hægari á morgun, einkum vestantil. Hiti 0 til 3 stig, en 2 til 6 stig á...
Meira

Hollvinir Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki

Enn er hægt að gerast stofnfélagi í Hollvinasamtökum Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki. Sérstök athygli er vakin á því að þeir sem rituðu nafn sitt á  undirskriftalistann sem afhentur  var ráðherra á útifundinum eru ...
Meira

Byggingadómar hrossa annað kvöld

Fræðslunefnd Léttfeta fyrirhugar er að halda sýnikennslu í byggingadómum hrossa í Reiðhöllinni Svaðastöðum á morgun, þriðjudagskvöldið 23. mars. Kennslan hefst í Tjarnarbæ kl 20:00. Eftir kennslustundina í Tjarnabæ verður f...
Meira

Jarðminjagarðar á Íslandi – Eldfjallagarður á Reykjanesskaga

Miðvikudaginn 24. mars næstkomandi verður haldið málþing um Jarðminjagarða (Geopark) á Íslandi í Salnum, Kópavogi. Að málþinginu standa Jarðfræðafélag Íslands, Náttúrustofa Norðurlands vestra,  Náttúrustofa Suðurlands, ...
Meira

Góður sigur Tindastóls í fyrsta leik

Lengjubikarinn hófst hjá Tindastólsmönnum um helgina þegar þeir mættu sameiginlegu liði Dalvíkur/Reynis í Boganum. Tindastóll sigraði í leiknum með þremur mörkum gegn engu en það var Kristinn Aron sem skoraði öll mörk Tindast...
Meira