Skagafjörður

Stefán Vagn leiðir Framsóknarmenn

Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn min leiða lista Framsóknarmanna í Skagafirði en trúnaðarráð Framsóknarfélaganna í Skagafirði kom saman í kvöld og samþykkti framboðslista flokksins  í Skagafirði. Listinn er eftirf...
Meira

Rokkað í sumar

Vegna fréttar hér á Feyki.is fyrr í dag þess efnis að Byggðaráð Skagafjarðar hafi hafnað óskum áhugahóps um rokkhátíð afnotum að húsnæðinu við Freyjugötu 9 vill Stefán Friðrik Friðriksson koma því á framfæri að þr...
Meira

Rútuferð lokaútkall

Áhangendur Tindastóls munu ætla að slá saman í rútu til Keflavíkur á morgun til að fylgjast með oddaleik Tindastóls og Keflavíkur. Áhugsamir verða að skrá sig svo hægt sé að staðfesta pöntun á rútunni. Farið kostar 4000 ...
Meira

Vorkomumót Viðvíkursveitar

Á skírdag verður haldið að Narfastöðum í Skagafirði  svokallað Vorkomumót Viðvíkursveitar þar sem bestu gæðingum héraðsins verður stefnt á keppnisbrautina. Keppt verður í tölti, þrígangi og símareið. Töltið og þr
Meira

Fulltrúar styðja millilandaflug til Akureyrar

Tillaga Páls Dagbjartssonar þess efnis að Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar lýsi fullum stuðningi við þá baráttu sem nú á sér stað m.a. hjá Markaðsskrifstofu Norðurlands, að koma á beinu millilandaflugi til Akureyrar....
Meira

Sjálfstæðismenn harma útkomu þriggja ára áætlunnar

Fulltrúar sjálfstæðisflokks í sveitastjórn telja miður að þriggja ára áætlun sveitastjórnar geri ráð fyrir áframhaldandi hallarekstri og að í besta falli verði reksturinn kominn í jafnvægi undir lok tímabilsins. Segja fulltr
Meira

Árni Arnarson hefur skrifað undir við Tindastól

Einn allra enfilegasti leikmaður Tindastóls, Árni Arnarson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Tindastól. Árni sem er fæddur árið 1992 hefur leikið marga leiki með m.fl. og sýnt það að þar á hann heima.  Það hafa...
Meira

Nýtt skátaheimili

Þann 1. apríl næstkomandi, sem er skírdagur, ætlar skátafélagið Eilífsbúar að taka í notkun nýtt skátaheimili, sem er að Borgartúni 2, með opnu húsi frá kl. 14 – 17.  Okkur yrði það sönn ánægja að sem flestir sæju s
Meira

Bíll út af veginum í Hegranesi

 Fólksbíll fór út af veginum við bæinn Beingarð í Hegranesi um átta leytið í gærkvöld. Bíllinn er mikið skemmdur ef ekki ónýtur. Ökumaður kvartaði um eymsli í hálsi og baki og var fluttur á Heilbrigðisstofnunina á Sauð
Meira

Erindi um rokkhátíð hafnað

Hópur áhugafólks sem hefur hug á  því að halda rokkhátíð á Sauðárkróki í ágúst hefur óskað eftir afnotum að húsnæðinu við Freyjugötu 9, áður bílaverkstæði KS, undir tónleikana. Byggðaráð Skagafjarðar hafnaði ...
Meira