Skagafjörður

Nú var kátt í Síkinu!

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Keflvíkinga í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni í hreint út sagt geggjuðum körfuboltaleik í Síkinu. Það var fátt sem benti til þess að Stólarnir ættu möguleika ...
Meira

Hrefna Gerður kjörin formaður UMSS

Ársþing UMSS var haldið í Árgarði fimmtudagskvöldið 25. mars. Hrefna Gerður Björnsdóttir var kjörin nýr formaður UMSS en Sigurjón Þórðarson gaf ekki kost á sér áfram sem formaður. Þá voru í  Frjálsíþróttaráð UMSS e...
Meira

Hvernig væri að fjölmenna í Síkið?

Úrslitakeppnin í körfubolta er komin á fulla ferð og annað kvöld, nánar tiltekið sunnudagskvöldið 28. mars kl. 19:15, mæta Keflvíkingar í Síkið og takast á við Tindastólsmenn í annarri viðureign sinni. Suðurnesjakempurna...
Meira

Vesgú!

Þær Lilja Pálmadóttir og Steinunn Jónsdóttir gáfu í dag Sveitarfélaginu Skagafirði nýja og glæsilega sundlaug á Hofsósi. Það hafa örugglega vel á fjórða hundrað gestir verið viðstaddir athöfnina sem fram fór í ágæt...
Meira

Orðsending frá forvarnarteymi Skagafjarðar

 Forvarnateymi Skagafjarðar sendi erindi vegna fréttar á  Feykir.is en með erindinu  vill forvarnateymi Skagafjarðar  koma á framfæri bréfinu sem foreldrum barna í 8.-10.bekkjum í Skagafirði var sent og auglýsingu frá fyrirtækinu...
Meira

Heilbrigðisráðherra send ályktun Hollvinasamtaka HS

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki sendi í dag Álfheiði Ingadóttur heilbrigðisráðherra ályktun þar sem hún er hvött til að endurmeta kröfu sína um niðurskurð hjá stofnuninni. Ályktunin hljóðar svo: ...
Meira

Stólarnir sýndu ágæta takta þrátt fyrir sigur Keflvíkinga

Tindastóll og Keflavík áttust við í gærkvöldi í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppninni í körfuknattleik. Leikið var í Keflavík og áttu sennilega flestir von á öruggum sigri heimamanna en Stólarnir voru seigir og þa
Meira

Ekkert annað en það sem spilað er í útvarpinu

http://www.youtube.com/watch?v=DIwg10Nba8Q Forvarnateymi Skagafjarðar hefur sent öllum foreldrum unglinga í  8.-10.bekkjum í Skagafirði bréf þar sem varað er við unglingadansleik sem fram fer á Mælifelli milli átta og tíu í kvöld....
Meira

Úrslit úr undankeppni Stærðfræðikeppni FNV og grunnskóla á Norðurlandi vestra

Úrslit í undankeppni Stærðfræðikeppni FNV og grunnskóla á Norðurlandi vestra liggja fyrir. Alls tóku 118 nemendur úr öllum grunnskólum á Norðurlandi vestra þátt og 16 þeirra komust í úrslit. Grunnskólarnir sáu um fyrirlögn ...
Meira

Sundlaugin á Hofsósi opnuð á morgun

Ný og glæsileg sundlaug á Hofsósi verður formlega tekin í notkun laugardaginn 27. mars nk en laugin er gjöf frá þeim Lilju Pálmadóttir Hofi og Steinunni Jónsdóttir Bæ. Dagskráin hefst kl. 14:00 við sundlaugina. Grunnskólabörn á ...
Meira