Skagafjörður

30 milljónir í fjölbreytt verkefni kvenna

Þann 26.mars síðastliðinn úthlutaði Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra 30. milljónum í styrki til atvinnumála kvenna.   55 styrkhafar hlutu styrki að þessu sinni en umsóknir voru 308 og hafa aldrei verið flei...
Meira

Atvinnu- mannlífs- og menningarsýning í Skagafirði 24. og 25. apríl

Í aðdraganda Sæluviku Skagfirðinga, nánar tiltekið helgina 24.-25 apríl nk., verður haldin viðamikil sýning í íþróttahúsinu á Sauðárkróki sem tileinkuð er atvinnulífi, menningu og mannlífi í Skagafirði. Á sýningunni ge...
Meira

Króksþrif stækkar við sig

Nú nýverið  fékk Króksþrif afhenda öflugustu djúphreinsivél sem Nilfisk framleiðir, MX 585 Multi. Króksþrif er því fyrsta fyrirtækið á íslandi sem fær þessa "multi" útgáfu afhenda.Vélin er m.a. hönnuð fyrir  Steinteppaþ...
Meira

Söngveisla í lok vetrar – stórtónleikar í Miðgarði

Alexandra Chernyshova, sópran og Kristján Jóhannsson, tenór verða með tónleika á síðasta degi vetrar í Miðgarði. Auk þeirra koma fram Stúlknakór Söngskóla Alexöndru og Tom R. Higgerson píanóleikari. Efnisskrá tónleikanna ver...
Meira

Gert ráð fyrir að í haust verði leikskólapláss á Sauðárkróki orðin 180 talsins

Þegar nýji leikskólinn á Sauðárkróki verður tekinn í notkun í haust má gera ráð fyrir að heilsdagspláss á leikskólum á Sauðárkróki verði orðin 180 talsins. Eins og staðan er í dag lítur út fyrir að þörfin fyrir plá...
Meira

Í nógu að snúast hjá Lögreglunni

Lögreglan á Sauðárkróki hafði í nógu að snúast um páskahelgina en meðal þeirra verkefna sem hún hafði með höndum var m.a. eftirlit með umferð um héraðið og ástand ökumanna kannað sem var til fyrirmyndar utan eins. Að kv
Meira

Leið ehf. krefst vegstyttinga

Leið ehf. hefur gert kröfu um að á grundvelli nýlegra vegalega mæli Skipulagsstofnun svo fyrir að veglína skv. hugmyndum Vegagerðarinnar verði tekin inn í skipulag í Austur Húnavatnssýslu og Skagafirði og  það auglýst þannig e...
Meira

Tindastólsmerkinu líkt við þreföldu tána

Á vefnum Gullvagninum sem er samstarfsverkefni nokkurra einstaklinga sem vilja mynda mótvægi við einhæfa sýn hefðbundnu fjölmiðlanna á samfélagið er merki Tindastóls gert að umræðuefni og það líkt við þreföldu tána eða “T...
Meira

Það var ekkert gefins í Keflavíkinni

Það var léttur spaugur í gangi hér á Feyki.is þann 1. apríl síðastliðinn þess efnis að Keflvíkingar hefðu gefið leik sinn gegn Stólunum í úrslitakeppninni í körfubolta. Því miður var um aprílgabb að ræða því Ke...
Meira

Mælifellskirkja fær heitt vatn

Fyrr í vetur urðu þau tímamót í sögu Mælifellskirkju í fyrrum Lýtingsstaðarhreppi í Skagafirði að heitt vatn var lagt í hana og rafmagnskynding lögð af í kjölfarið. Að sögn séra Ólafs Hallgrímssonar fyrrum sóknarprests...
Meira