Skagafjörður

Ljósmyndamaraþon á Canon-degi

Nú um hádegisbil fer ljósmyndamaraþon Canon-dagsins í gang en í verslun Tengils í Kjarnanum verður blásið til Canon-dags klukkan 11 í dag. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í ljósmyndamaraþoninu skulu skrá sig til leiks á mi...
Meira

Pókókið gýs í kvöld - frumsýning í Höfðaborg

Leikfélag Hofsóss frumsýnir í kvöld leikritið Pókók eftir leikritaskáldið Jökul Jakobsson en fjöldinn allur af litskrúðugum persónum prýðir sviðið á meðan á sýningu stendur því um er að ræða skopleik sem bý...
Meira

Auddi og Sveppi sýna Krókinn í kvöld

Sérstakur áhugamaður um þá félaga Audda og Sveppa hafði lymskulega samband við Feyki með netpósti og bað fyrir þau skilaboð að í þætti þeirra kappa í kvöld munu þeir heimsækja uppeldisstöðvar Audda Blöndal, ...
Meira

Nýbygging Mjólkursamlags KS formlega opnuð á morgun

Það verður húllumhæ laugardaginn 20. mars þegar Kaupfélag Skagfirðinga býður Skagfirðingum að vera viðstadda formlega opnun nýbyggingar Mjólkursamlags KS. Samtímis er haldið uppá 75 ára afmæli Mjólkursamlagsins sem eitt og sé...
Meira

Vilja styðja millilandaflug til Akureyrar

Sigurlaug Konráðsdóttir og Páll Dagbjartsson taka undir þau sjónarmið Félags ferðaþjónustunnar í Skagafirði að beint millilandaflug til Akureyrar sé mjög stórt hagsmunamál fyrir alla ferðaþjónustu á Norðurlandi. Áður hafð...
Meira

Erindi um kortlagningu plöntutegunda hafnað

Byggðaráð hafnaði á fundi sínum í gær erindi frá Náttúrustofu Norðurlands vestra, þar sem stofnunin óskar eftir einnar milljóna króna styrk vegna kortlagningar á útbreiðslu ágengra plöntutegunda í landi Sauðárkróks. Bauð...
Meira

Gengið frá rekstri tjaldstæða

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur ákveðið að ganga til samninga við Sigurð Skagfjörð um rekstur tjaldstæðisins í Varmahlíð sumarið 2010 og við Skeljung hf. um rekstur tjaldstæðisins á Sauðárkróki sumarið 2010.
Meira

Sæti í úrslitakeppninni gulltryggt í Grafarvogi

Síðasta umferðin í Iceland Express-deildinni í körfubolta var spiluð í gærkvöldi. Tindastólsmenn gerðu sér vonir um sæti í úrslitakeppninni og fyrir leikina voru líkurnar meiri en minni á að það tækist. Eitt va...
Meira

Hafna rennibraut og ætla þess í stað að selja sundlaug

Byggðaráð Skagafjarðar hefur hafnað erindi leigutaka sundlaugarinnar á Steinsstöðum um að setja þar upp rennibraut en þess í stað rift leigusamningi um sundlaugina og ákveðið að setja hana í söluferli eins fljótt og auðið ver...
Meira

Einar vill svör varðandi málefni stofnfjáreigenda í Sparisjóðum

Einar K. Guðfinnson hefur tekið málefni stofnfjáreigenda í sparisjóðum upp á Alþingi að nýju. Þessi mál voru mikið til umræðu í sumar vegna lagabreytinga sem gerðar voru sem fólu í sér heimild til að færa niður stofnfé
Meira