Skagafjörður

Fornverkaskólinn með heimasíðu

Fornverkaskólinn í Skagafirði hefur opnað heimasíðu þar sem hægt er að nálgast upplýsingar um námskeið og viðburði, tengla, aðra starfsemi og skoða myndir. Fornverkaskólinn er einnig kominn á Facebook og eignaðist yfir 100 vin...
Meira

Vilja breytingu á vinnsluskyldu vegna byggðakvóta

Á fundi Svetarstjórnar Skagafjarðar s.l. þriðjudag lagði Sigurður Árnason fram breytingartillögu við bókun atvinnu- og ferðamálanefndar frá 11. mars þar sem gerð var tillaga um að vinnsluskylda vegna byggðakvóta í viðkomandi b...
Meira

Þekking - leiðin til lífsgæða!

Málþing um þekkingarstarfsemi og rannsóknir hjá stofnunum og fyrirtækjum í Sveitarfélögunum Hornafirði og Skagafirði verður haldið í Verinu á Sauðárkróki, í dag 18. mars frá kl. 17.00-18.30 . Dagskrá fundarins hefst á
Meira

Styrkir afhentir á morgun

Styrkir til atvinnureksturs kvenna til markaðssetningar erlendis á handverki og hönnun verða afhentir við formlega athöfn í Mýrinni í Kringlunni fimmtudaginn 18. mars nk. kl 14:00. Þann dag verður opnuð sýning í Mýrinni á verkum...
Meira

Strákarnir áfram á meðal þeirra bestu

8. flokkur drengja í körfubolta hjá Tindastól vann einn leik í A-riðli Íslandsmótsins um síðustu helgi. Það dugði þeim til að halda stöðu sinni meðal þeirra bestu, en þessi síðasta umferð var einnig úrslitaumferð um Ísl...
Meira

8. flokkur stúlkna sigraði b riðli Íslandsmótsins

Stelpurnar í 8. flokki Tindastóls í körfubolta gerðu sér lítið fyrir og unnu alla leiki sína í B-riðli Íslandsmótsins um síðustu helgi. Var þetta í fyrsta skiptið sem þær keppa í B-riðli og árangurinn því enn glæsilegri...
Meira

Spaðadeild stofnuð innan Tindastóls

 Aðalfundur Tindastóls var haldinn í síðustu viku á Kaffi Krók.  Vel var mætt og var meðal annars samþykkt stofnun spaðadeildar Tindastóls sem gerir þeim sem vilja keppa í greinum eins og badminton, borðtennis eða skvassi að kep...
Meira

Aukin gæði og fullnýting afla smábáta

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hélt fund í gærmorgun með Arthuri Bogasyni, formanni Landssambands smábátaeigenda ásamt Sjöfn Sigurgísladóttur, forstjóra Matís ohf. og Sigurjóni Arasyni, verkfræðingi Mat...
Meira

Fjárbændur margverðlaunaðir á aðalfundi FSS

Aðalfundur félags sauðfjárbænda í Skagafirði var haldinn á dögunum. Við það tækifæri voru afhentar viðurkenningar fyrir margvíslegan árangur í sauðfjárrækt á liðnu ári. Raunar lentu þessar viðurkenningar flestar hjá Kel...
Meira

Leggja til breytta fiskveiðistjórnun

Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður er fyrsti flutningsmaður að frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í gær, þar sem kveðið er á um breytta aðferð við útreikning á jöfnunaraðgerðum, ívilnunum og uppbótum í fiskveiði...
Meira