Skagafjörður

Ísafold telur hagsmunum Íslands betur borgið utan ESB

Stjórn Ísafoldar – félags ungs fólks gegn ESB-aðild‚  gagnrýnir harðlega harkalegar aðgerðir Evrópusambandsins gagnvart Grikklandi og aðför ESB að efnahagslegu sjálfstæði landsins, en það mun bitna harkalega á borgurum þ...
Meira

Daníel Logi sigraði upplestrarkeppnina

Upplestrarkeppni grunnskólanna í Skagafirði og Siglufirði var haldin á sal FNV í vikunni. Úrslit kvöldsins urðu þau að í 1. sæti varð Daníel Logi Þorsteinsson Árskóla, í 2. sæti var Lovísa Helga Jónsdóttir Grunnskólanum a...
Meira

Canon-dagur í Tengli

Starfsmenn Tengils og Sense verða í dúndurstuði í endurbættri verslun Tengils í Kjarnanum á Sauðárkróki laugardaginn 20. mars á Canon-deginum. Þar verður margt spennandi í gangi allan daginn, m.a. ljósmyndamaraþon og k...
Meira

Æsispennandi keppni í KS deildinni í gærkvöldi

Fimmgangskeppnin í KS deildinni var æsispennandi en hún fór fram í Svaðastaðahöllinni í gærkvöldi. Bjarni Jónasson hæstur í stigakeppninni. Mikil barátta var í B-úrslitum en vel útfærðir skeiðsprettir færðu Elvari E. Einars...
Meira

Málað í blíðunni

Það hljóp heldur betur á snærið hjá krökkunum í Árvistinni á Króknum þegar Bergþór ljósmyndari færði þeim heljarstóran pappír sem ekki kom að notum hjá honum á ljósmyndastofunni en nýttist vel til listsköpunar hjá unga ...
Meira

Lína langsokkur mætt í Bifröst

  10. bekkur Árskóla frumsýnir í dag, fimmtudaginn 18. mars, barnaleikritið Lína langsokkur eftir Astrid Lindgren í leikstjórn Guðbrands Ægis Ásbjörnssonar. Leikritið verður í fullri lengd.  Allir kannast við hina óborganlegu L
Meira

Slagur í Grafarvoginum í kvöld

Tindastóll heimsækir Fjölnismenn í íþróttamiðstöðinni Dalhúsum í síðustu umferð Iceland-Express deildarinnar í kvöld. Sem stendur er Tindastóll í 7. sæti og getur með sigri tryggt sér það sæti endanlega. Ætli Fjölnir s...
Meira

Ráðherra greinir frá afleiðingum niðurskurðar

Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra svaraði nú í vikunni fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar, alþingismann framsóknar,  um niðurskurð í Norðvesturkjördæmi. Í svörum ráðherra er hægt að sjá hversu víðtækur niðu...
Meira

Komið að skeggsnyrtingu Veitumanna

Í síðasta Feyki var sagt frá mottusöfnurum Skagafjarðaveitna þar sem þeir eru þátttakendur í Mottu-mars, keppni Krabbameinsfélagsins. Skrifstofudaman snyrti motturnar í vikunni. Starfsmenn Skagafjarðaveitna sem taka þátt í Mott...
Meira

Torfær gönguleið um fjöruna

Fjaran fyrir neðan Sauðárkrók er mikið gengin af fólki sem nýtur útiverunnar sem og þeim sem rölta hana sér til heilsubótar. Fjaran er merkt gönguleið en hefur verið sundurgrafin á kafla undanfarið. Margrét Albertsdóttir er e...
Meira