Skagafjörður

Stefnir í mikla gleði hjá Léttfetungum

Síðustu forvöð eru að skrá sig á árshátíð Léttfeta sem verður haldin um helgina en þá ætla félagsmenn að bregða undir sig léttasta fætinum og gleðjast saman. Að sögn Brynjólfs á Fagranesi fer hver að verða síðastur a...
Meira

Tölt í KS deildinni í kvöld

Eftir frábæra fjórgangskeppni í KS deildinni fyrir tvemur vikum er komið að tölti en búist verður við hörkukeppni í Svaðastaðahöllinni í kvöld kl:20:00. Eins og sjá má á ráslistanum eru margir sterkir hestar skráðir til leik...
Meira

Áburðarverðskráin komin út

Áburðarverðskráin frá Fóðurblöndunni hf. / Áburðarverksmiðjunni er komin út en eins og gera má ráð fyrir eru verðin háð þróun gengis EUR á innflutningstímanum. Gert er ráð fyrir að endanleg verð liggi fyrir þann 15 aprí...
Meira

Snorri áfram í stjórn UB koltrefja

  Byggðaráð hefur ákveðið að Snorri Styrkársson sæki aðalfund UB koltrefja fyrir hönd Skagafjarðar. Jafnframt hefur ráðið samþykkt að nýta forkaupsrétt sveitarfélagsins í hlutafjáraukningu félagsins að upphæð kr. 500....
Meira

Þuríður í Delhí - Dagur 15

 Tókum því ofurrólega í morgun alveg þangað til hjúkkurnar fóru að ólmast á hurðinni þær þurftu að gefa mér sprautuna, svo lobbýkallinn sem þurfti að fá að vita hvað ég ætlaði að borða í hádeginu og í kvöld. Ég k...
Meira

Elvis í 75 ár - Presley-veisla í Miðgarði 11. mars

Það stefnir í rokk og ról í Menningarhúsinu Miðgarði þann 11. mars nk. en þá stígur á svið Friðrik Ómar ásamt landsliði hljóðfæraleikara og flytja þau allar helstu perlur Elvis Presley. Tilefnið er að í ár eru 75 ár frá...
Meira

Ísmótið á Vatnshlíðarvatni

Það hefur viðrað vel til vetraríþrótta undanfarið og hafa hestamenn nýtt sér það til fullnustu. Ísmót eru haldin víða og fór eitt þeirra fram á Vatnshlíðarvatni s.l. sunnudag á vegum hestamannafélagsins Stíganda. Keppnin f
Meira

Michael með þrjú rifin liðbönd

Michael Giovacchini fyrrverandi leikmaður Tindastóls sem þurfti að yfirgefa herbúðir liðsins eftir áramót vegna meiðsla, er nýkominn úr aðgerð á ökkla sem tókst vel að hans sögn. Michael sagði að komið hefði í ljós að
Meira

Til gamans gert.

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps hefur í vetur æft dagskrá sem er í tali og tónum og ber nafngiftina “Til gamans gert”. Dagskráin er tileinkuð Birni Pálssyni bónda og alþingismanni á Ytri-Löngumýri en eins og kunnugt er var Bj
Meira

Menningarfulltrúi á ferðinni

 Vegna auglýsingar um verkefnastyrki verður Menningarfulltrúi Norðurlands vestra, Ingibergur Guðmundsson, á ferðinni í Skagafirði á morgun þriðjudag. Mun Ingibergur verða með viðtalstíma sem hér segir; Kl. 11.00-12.00     ...
Meira