Skagafjörður

Ásbjörn Karlsson heiðraður af FRÍ

Ásbirni Karlssyni hlotnaðist sá heiður að vera veitt silfur Starfsmerki á Frjálsíþróttaþingi, sem haldið var um síðustu helgi. Ásbjörn var sömuleiðis kosinn formaður laganefndar FRÍ. UMSS hefur verið svo lánsamt að nj...
Meira

„Núna er þetta undir okkur sjálfum komið og engum öðrum"

-Það höfðu ekki margir trú á okkur nema við sjálfir eftir upphafsmínúturnar, sagði Karl Jónsson í spjalli við Feyki eftir sigurleikinn gegn Snæfelli í kvöld. -Strákarnir sýndu stórkostlegan karakter þegar við unnu...
Meira

Það var lagið strákar!

Tindastóll fékk nýkrýnda bikarmeistara Snæfells í heimsókn í kvöld. Heimamenn hófu leikinn illa en kröfsuðu sig inn hann í öðrum leikhluta og síðan var allt á suðupunkti allan síðari hálfleikinn. Stólarnir reyndust hung...
Meira

Vantar sjálfboðaliða til að selja skeggnæluna

Krabbameinsfélagið leitar um þessar mundir að sjálfboðaliðum um land allt til að selja skeggnæluna n.k. laugardag fyrir baráttuna gegn krabbameini í körlum. Markmið með átakinu er að vekja karlmenn til vitundar um krabbamein og au...
Meira

KS- Deildin - Frábær tölt úrslit

Áhorfendur voru ekki sviknir af töltkeppni KS-deildarinnar sem haldin var í gær í Svaðastaðahöllini. Fyrsti hestur í braut gaf tóninn með einkunn uppá 7,30.  Margar glæsilegar sýningar sáust og seinasti hestur inní B-úrslit var ...
Meira

Í nógu að snúast í Tréiðnadeild

Sagt er frá því á heimasíðu FNV að mikil umsvif hafa verið í Tréiðnadeild FNV í vetur. Í haust hófu 8 nemendur nám í grunnnámi en fjölgaði um áramót í 13. Á þriðju önn eru 25 nemendur, þar af 15 í helganámi og
Meira

Árshátíðarmót Léttfeta 2010

Í tilefni árshátíðar Léttfeta laugardaginn 6.mars n.k. verður sama dag haldið sérstakt Árshátíðarmót, með firmakeppnisfyrirkomulagi á beinni braut.  Keppt verður í karla og kvennaflokki. Mótið er opið öllum Léttfetafélög...
Meira

Byggðasafnið fékk styrk til uppsetningar á snyrtiaðstöðu fyrir fatlaða

Sveitarfélagið Skagafjörður fékk 3 millj. kr. styrk til uppsetningar snyrtingar fyrir fatlaða við bílaplan á safnsvæði Byggðasafns Skagfirðinga í Glaumbæ, frá Ferðamálastofu. Fyrirhugað er að koma upp snyrtin...
Meira

Tíu milljónir til íþróttafélaganna

Félags-og tómstundanefnd Skagafjarðar samþykkti tillögu stjórnar UMSS um úthlutun styrkja að upphæð 10.000.000 króna til íþróttahreyfingarinnar. 50% upphæðarinnar er skipt núna og 50% eftir nánari útlistun stjórnar UMSS. Gre...
Meira

Sambandslaust hjá Gagnaveitunni í nótt

Vegna uppfærslu vélbúnaðar og breytingum á tengingum á ljósleiðaraneti Gagnaveitu Skagafjarðar verður sambandslaust við helstu kerfi Gagnaveitu  aðfaranótt fimmtudags. Við þetta myndast truflanir á netsamböndum Fjölnets og Voda...
Meira