Skagafjörður

Pókók á Hofsósi

Leikfélag Hofsóss æfir stíft þessa dagana leikritið Pókók eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning 19. mars. Pókók er fyrsta leikrit Jökuls Jakobssonar og var frumsýnt árið 1961 en einhverra hluta vegna ekki verið sett oft upp í leikh
Meira

Elsti og yngsti!

Á vef Hóla er sagt frá því að á dögunum hafi elsti nemandi  Háskólans á Hólum orðið sjötugur. Þóttu þetta merk tíðindi vegna þess hve kappinn er unglegur og ólíklegur til að vera kominn á þennan aldur og e...
Meira

Hvatapeningar gildi til 18 ára

Byggðaráð Svf. Skagafjarðar hefur ákveðið samkv. tillögu  félags- og tómstundanefndar varðandi það að greiðslur hvatapeninga gildi fyrir börn og unglinga á aldrinum frá 6 til 18 ára, frá og með 1. janúar. Áður var einungis...
Meira

Stórt feitt nei í þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icesave

Ekki voru Íslendingar á þeim buxunum að samþykkja lög ríkisstjórnarinnar frá því í árslok 2009 um Icesave-samning í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór í gær. Í Norðvesturkjördæmi greiddu 13.561 atkvæði sem er 63,6% kj
Meira

Kjósum og segjum nei

-Þjóðaratkvæðagreiðslan á laugardag er afar mikilvæg. Þar gefst okkur kostur á að segja álit okkar á samningi sem kallar yfir okkur ólýsanlegar efnahagsbyrðar. Þessi atkvæðagreiðsla er einnig eitt mikilvægasta vopnið okkar ...
Meira

TVEIR GÓÐIR SAMAN

Laugardaginn 6. mars n.k. halda Karlakórinn Heimir og Karlakór Reykjavíkur tvenna tónleika á norðurlandi.  Fyrri tónleikarnir verða í Glerárkirkju á Akureyri og hefjast þeir kl. 15.00 en hinir síðar fara fram í Miðgarði í Skagaf...
Meira

Fiðringur í kallinum fyrir Skagfirðingakvöldið

Það verður örugglega ekkert leiðinlegt á Spot í Kópavogi annað kvöld þegar Skagfirðingum verður stefnt saman til að tjútta og tralla með öllum helstu tónlistartryllitækjum sem rakið geta ættir sínar í Skagafjörðinn.
Meira

Svipmyndir frá Goðamóti

Um síðustu helgi hélt 5. flokkur drengja á Goðamótið á Akureyri en þangað fara flestir yngri flokkar Tindastóls. Yfirþjálfari yngri flokka Tindastóls, Sigmundur Birgir Skúlason, var með 20 stráka í hópnum og því...
Meira

Samningur undirritaður í Græna salnum

Fyrir skömmu var undirritaður þriggja ára samingur á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar annars vegar og Króksbíós hinsvegar um áframhaldandi leigu Króksbíós á Félagsheimilinu Bifröst. Í stjórn Króksbíós eru Sigurbjör...
Meira

Grunnskólamót á Hvammstanga

Fyrsta grunnskólamótið í hestaíþróttum verður haldið í Þytsheimum á Hvammstanga sunnudaginn 7. mars kl. 13.00  Keppt verður í: fegurðarreið    1.-3. bekkur tví- og þrígangi         4.-7. bekkur fjórgangi  ...
Meira