Skagafjörður

Þuríður í Delhí - Það hefur ýmislegt áunnist

  Stundum verð ég svoldið svekkt yfir að hreyfingin og stöðugleikinn sem var í gær sé ekki í dag. Stundum verð ég líka voða kát þegar æfingarnar í dag ganga svo miklu betur en í gær og mér tekst að gera hluti sem ég gat a...
Meira

Allir á Lionsball um helgina

Lionsklúbburinn Björk á Sauðárkróki ætlar að halda dansleik n.k. laugardag á Mælifelli til styrktar Þuríði Hörpu en hún er einmitt stödd þessa dagana á Indlandi að fá bót meina sinna. Allur ágóði af ballinu rennur ó...
Meira

Sungið fyrir Bólu-Hjálmar

  Á leið sinni frá tónleikum á Akureyri og í Miðgarð um síðustu helgi gerði Karlakór Reykjavíkur stans á ferð sinni og söng við leiði Hjálmars Jónssonar, Bólu Hjálmars, sem staðsett er í kirkjugarðinum á Miklabæ. ...
Meira

Davíð Örn Þorsteinsson í úrslit í landskeppni í eðlisfræði

Forkeppni í eðlisfræði fór fram í febrúar þar sem framhaldsskólanemendur um land allt þreyttu sérstakt próf og komust þrettán manns áfram. Davíð Örn Þorsteinsson, nemandi FNV, var á meðal efstu manna í landskeppninni og vann ...
Meira

Brennið þið vitar

http://www.youtube.com/watch?v=gjzEo-f6B30Samstarf Karlakórs Reykjavíkur og Heimis heldur áfram laugardaginn13. mars kl. 15:00 og kl. 17:30 í Langholtskirkju í Reykjavik.  Á leiðinni suður ætlar Heimir að koma við í Borgarneskirkju og...
Meira

Hreinsi með 9 þriggja stiga körfur

Strákarnir í unglingaflokki héldu sér inni í  baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í körfubolta  þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu topplið Hauka í Síkinu á dögunum.Var þetta í annað sinn í vetur sem Tindas...
Meira

Þuríður í Delhí -Síðasti þriðjudagurinn

Ég hef líklega sofið eins og rotuð þar til fuglastríðið hófst enn einn morguninn á glugganum hjá mér, ég er satt að segja orðin dauðleið á að vakna við bankið og skrækina, en hvað get ég gert. Eftir að hafa gúffað í m...
Meira

Kanna áhuga á breiðfylkingu til stuðnings byggðarlaginu

Í síðustu viku var síðasti fundurinn um ;;Sjálfbært samfélag í Fljótum" haldinn. Þessu verkefni var hleypt af stokkunum í nóvember og var Ragnhildur Helga Jónsdóttir umhverfisfræðingur hjá Landsskrifstofu Staðardagskrá 21 v...
Meira

Króksþrif stækkar við sig

Króksþrif er að setja á laggirnar sérþrifadeild fyrir bifreiðar sem hefur fengið heitið "Króksbón" og mun sú deild sérhæfa sig á hreinsun ökutækja af öllum stærðum og gerðum, innan sem utan. Deildin mun taka til starfa frá o...
Meira

Landbúnaður laðar og lokka

Þriðjudaginn 16. mars verður haldið málþing um  landbúnaðartengda ferðaþjónustu í háskólanum á Hólum í Hjaltadal á vegum Hólaskóla og Vaxtarsamnings Norðurlands vestra. Haldin verða athyglisverð erindi sem fjalla um landb
Meira