Skagafjörður

Siglarar funduðu í gærkvöldi

Í gærkvöldi var haldinn aðalfundur Siglingaklúbbsins Drangey á Sauðárkróki þar sem framtíðarsýn siglinga í Skagafirði  og hugmyndir um skipulag umhverfis Suðurgarðs voru rædd.  Auk almennra aðalfundarstarfa voru tillögur a...
Meira

Engin viðbrögð frá heilbrigðisráðherra

Engin viðbrögð hafa borist frá heilbrigðisráðherra sem boðaður hefur verið á mótmælafundi á Blönduósi og Sauðárkróki á morgun. Efnt verður til mótmælafunda á morgun föstudag á Blönduósi kl. 14 og Sauðárkróki kl. 1...
Meira

Þorbjörg vann í eldvaranargetraun

Nú í morgun mætti Vernharð Guðnason slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Skagafjarðar hlaðinn gjöfum og viðurkenningaskjali í 3. bekk Árskóla og veitti Þorbjörgu Ingvarsdóttir sem var svo heppin að vera dregin út sem vinning...
Meira

Ungt frjálsíþróttafólk á MÍ

UMSS fór á Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, sem fram fór í Reykjavík helgina 6.-7. febrúar. ÍR-ingar sigruðu í stigakeppni mótsins með yfirburðum. Af árangri keppenda UMSS má nefna að Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir va...
Meira

Aftur komið vor

Eftir smá kuldatíð er aftur komið vor í kortin en spáin gerir ráð fyrir sunnan 8-15 m/s og rigningu öðru hverju, en lægir og úrkomulítið á morgun. Hiti 2 til 7 stig.
Meira

Fífl þessi fíflar

Fíflar standa undir nafni þessa dagana í það minnsta fyrir utan prentsmiðjuna Nýprent þar sem þeir eru sprelllifandi og svo til tilbúnir að blómstra þann 10. febrúar. Þá hafa fjölæru blómin einnig verið að taka við sér ...
Meira

Samstaða um endureisn - opinn fundur Samfylkingarinnar á Hvammstanga og Sauðárkróki

  Þingflokkur Samfylkingarinnar leggur land undir fót í vikunni og heldur í fundaferð um allt land, þá þriðju á sjö mánuðum þar sem landsmönnum er boðið uppá milliliðalaust samtal um þau stóru og viðamiklu úrlausnarefni ...
Meira

Sveitarstjórn mótmælir harðlega niðurskurði fjárframlaga til Heilbrigðisstofnunarinnar

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar skoraði á síðasta fundi sínum á á heilbrigðisráðherra að beita sér fyrir endurskoðun á fjárveitingum til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki Í ályktun sveitastjórnar s...
Meira

Bræður sáu rautt

Tindastóll lék í gærkveldi við Álftanes í Sunnlenska bikarnum í knattspyrnum Tindastóll var mun betri aðilinn í leiknum og sigraði örugglega með 5 mörkum gegn einu. Kristinn skoraði 2 mörk, Ingvi Hrannar 1, Almar 1 og síðan v...
Meira

Byggðarráð hafnar erindi um reiðveg milli Sauðárkróks og Varmahlíðar

Meirihluti byggðaráðs hefur hafnað erindi frá hestamannafélögunum Léttfeta og Stíganda varðandi reiðveg milli Sauðárkróks og Varmahlíðar. En félögin óskuðu eftir  styrk frá sveitarfélaginu í þetta verkefni árið 2010 að ...
Meira