Skagafjörður

Aðalskipulag Skagafjarðar staðfest með fyrirvörum

Skipulagsstofnun hefur staðfest aðalskipulag sveitarfélagsins Skagafjarðar með frestun á þeim svæðum sem sveitarstjórn leggur til og á því svæði sem Vegagerðin leggur til að hringvegur 1 fari um í nýrri legu frá Arnarstapa að ...
Meira

Vel heppnað fjölþjóðakvöld

Kynning á verkefninu "Get to know each other"  eða kynnumst hverju öðru var haldin í Húsi Frítímans fimmtudaginn 4. febrúar og mættu um 25 manns. Markmið kvöldsins var að kynna Hús Frítímans fyrir Íslendingum og þeim sem búa á...
Meira

Atvinnuráðgjafar skiluðu um 6 þúsund vinnustundum árið 2009

Húni segir frá því að Atvinnuráðgjafar SSNV atvinnuþróunar skiluðu um 6.000 vinnustundum árið 2009 og fóru flestar vinnustundir í verkefni tengdum menningu/ferðaþjónustu og veitingaþjónustu, þar af voru 42% bein vinna við verk...
Meira

Málþing um hafís og strandmenningu

 Háskólasetrið á Blönduósi stendur á morgun miðvikudag fyrir málþingi um hafís og strandmenningu á Pottinum og pönnunni á Blönduósi. Áhugaverð erindi verða flutt um málefni sem okkur eru ofarlega í huga núna á tímum loft...
Meira

Réttlæti ekki ranglæti

Hollvinir heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki ætla að efna til mótmæla næstkomandi föstudag en meðlimir hollvina hafa boðað áhugasama á bak við Hús frítímans á föstudag fimmtudaginn 11. febrúar til þess að gera kröf...
Meira

Græna tunnan að komast til skila

Verið er að dreifa sorpflokkunartunnum á Sauðárkróki en fyrir dyrum stendur breytingar á sorphirðu í Skagafirði. Íbúar fá grænu tunnuna endurgjaldslaust. Síðasta sorphirða upp á gamla mátann verður föstudaginn 12. febrúar ...
Meira

Nýsveinar frá FNV hljóta viðurkenningar

Laugardaginn 6. febrúar stóð Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík fyrir árlegri verðlaunaafhendingu fyrir nýsveina. Þessi viðburður fór fram við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur að viðstöddum forseta Íslands, mennt...
Meira

Tilvalið að draga fram skautana

Í mörgum geymslum leynast skautar sem tilvalið væri að draga fram nú, því besta skautasvell sem völ er á er að finna á Tjarnatjörninni neðan Sauðárkróks og ekki skemmir veðrið fyrir. Einar Gíslason var staddur á svellinu um...
Meira

Fólkið í blokkinni á fjalirnar

Leikfélag Sauðárkróks leitar nú að fólki sem hefur áhuga á að starfa með félaginu og boðar til fyrsta fundar fyrir sæluvikustykkið í ár fimmtudaginn 11 febrúar klukkan 20:00 í Leikborg. -Stefnan er að setja upp söngleikinn ...
Meira

Vaxtarsamningur kynnir styrktarverkefni sín

Á næstu vikum er ætlunin að nota vef Vaxtarsamnings Norðurlands vestra, www.vnv.is  til að vekja athygli á verkefnum þeim, er hann hefur lagt lið frá því að hann tók til starfa um mitt ár 2008. Í langflestum tilvikum er hér um a...
Meira