Skagafjörður

Evróvisjónlagið verður valið í kvöld

Á meðan landsmenn gera árás á bragðlauka og lyktarskyn yfir þorramatnum í kvöld stíga nokkrir ágætir spariklæddir söngvarar og hljóðfæraleikarar á stokk í Sjónvarpssal og keppa um athygli landans. Evróvisjónframlag Íslands 2...
Meira

Þorrablót þvers og kruss

Það verður vart þverfótað fyrir hrútspungum og sviðasultu í Skagafirði. Þorrablót um fjörðinn þveran og endilangan og örugglega hægt að fullyrða, án þess að þurfa ýkja nokkuð, að vel á annað þúsun...
Meira

Cedric Isom með stjörnuleik í sætum sigri Stólanna

Loks kom að því að Tindastólsmenn hefðu sigur í Iceland Express deildinni og ekki verður annað sagt en viðureignin við Hvergerðinga í kvöld hafi verið æsispennandi og skemmtileg. Cedric Isom og Marvin Valdimarsson ...
Meira

Snjór framleiddur í Tindastóli

Nú er verið að framleiða snjó í gríð og erg á skíðasvæðinu í Tindastóli og ef heldur sem horfir þá ætti að vera hægt að opna svæðið í næstu viku. Í upphafi árs var kominn góður snjór í brekkurnar og svæðið því...
Meira

Dagur Leikskólans

Opið hús er í leikskólum landsins í dag í tilefni af degi leikskólans 6. feb. sem nú ber upp á laugardag. Á leikskólann Glaðheima á Sauðárkróki komu margir góðir gestir og skemmtu sér vel með börnunum eins og sjá má á ef...
Meira

Myndin Kraftur tilnefnd til Edduverðlauna

Heimildarmyndin Kraftur – Síðasti spretturinn er tilnefnd til Edduvrðlauna en þau verða afhent í Háskólabíói laugardaginn 27. febrúar n.k. Kraftur mun þar keppa við myndir á borð við Alfreð Elíasson og Loftleiðir, Draumalan...
Meira

Sæluvika undirbúin

Hafinn er undirbúningur að Sæluviku 2010 en sæluvikan verður að þessu sinn frá 25. apríl til 2. maí. Fyrir hönd sveitarfélagsins Skagafjarðar er það Guðrún Brynleifsdóttir sem sér um skipulagningu vikunnar en þeir sem hafa á...
Meira

Vegleg gjöf í Hóla frá Magnúsi Sigurðssyni

Magnús Sigurðsson læknir og hestamaður færði Háskólanum á Hólum og Sögusetri íslenska hestsins veglega gjöf við athöfn í dag. Magnús sem komin er yfir áttrætt hefur í gegnum tíðina safnað orðum og orðatiltækjum sem tengj...
Meira

Fíkniefnaleit í togurum Fisk Seafood

Lögregla fór um borð í togarann Málmey frá Sauðárkróki áður en hann hélt til veiða á miðvikudag og leitaði fíkniefna. Forvarnastarf, segir yfirlögregluþjónn. -Við fórum um borð í togarann Málmey en ekkert fannst. Se...
Meira

Fab Lab á Sauðárkróki - Uppspretta viðskiptahugmynda og atvinnutækifæra

Nýsköpunarmiðstöð Íslands Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, Hátæknisetur Íslands ses. og Sveitarfélagið Skagafjarður mun á næstu dögum undirrita samstarfssamning um uppsetningu og starfsemi stafrænnar smiðju, Fab Lab (Fabrica...
Meira