Skagafjörður

Unglingaskipti á vegum FEIF

Æskulýðsnefnd Landssambands hestamanna í samvinnu við aðra æskulýðsfulltrúa innan FEIF mun í sumar gefa íslenskum unglingum kost á að heimsækja önnur aðildarlönd FEIF.  Fyrirkomulagið verður þannig að unglingar á aldrinum ...
Meira

Spennandi Grunnskólamót UMSS

Grunnskólamót UMSS í frjálsíþróttum, fyrir 7.-10. bekk., fór fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki 28. janúar. Varmahlíðarskóli vann eldri flokk. Á síðasta ári sigraði Árskóli, og því ljóst að hart yrði að þeim só...
Meira

Opið hús í leikskólunum á morgun

Dagur leikskólans, 6. febrúar, verður haldinn í annað sinn en  dagurinn er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, menntamálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Heimilis og skóla en þann dag árið 1950 stofnuðu frum...
Meira

Von með góða gesti á sviðinu

Hljómsveitin Von verður með gestasöngvara með sér á böllum nú í febrúar en Bjögvin Halldórs og Sigga Beinteins munu leysa Ellert söngvara af hólmi. Von og Bjögvin Halldórs taka höndum saman og verða með ball á Vélsmiðjunn...
Meira

Alþingi samþykkir að efla Náttúrustofurnar

Einar K. Guðfinnsson rekur í grein sem hann birtir hér á Feyki.is hvernig það tókst eftir mikla baráttu að Alþingi samþykkti stefnumótandi ályktun um að efla hlutverk Náttúrustofanna. -Þetta er að mínu mati mikilvæg forsenda ...
Meira

Synjað um staðgreiðsluafslátt

Byggðaráð Skagafjarðar hefur hafnað erindi íbúðalánasjóðs um staðgreiðsluafslátt af fasteignagjöldum. Þá óskaði sjóðurinn eftir því við sveitarfélagið að fallið yrði frá  sorphirðugjaldi af íbúðum sem standa au
Meira

Skagfirskir skólar skora hátt

Skagfirskir skólar koma vel út í úttekt á sjálfsmatsaðferðum skóla og framkvæmd sjálfsmatsins.29 skólar voru matnir en af þeim voru 10 metnir með fullnægjandi sjálfsmatsaðferðir og í þeim hópi voru allir skólarnir í Skagafir...
Meira

Skagfirskir skólar duglegir í erlendu samstarfi

Grunnskólarnir í Skagafirði eru duglegir í samstarfi við skóla í öðrum löndum. Erlent samstarf af því tagi sem grunnskólarnir eru í er mikilvægur liður í endurmenntun kennara og eflingu skólastarfs í héraðinu. Erlent s...
Meira

VG í Skagafirði vilja áfram Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

 Fundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs haldinn í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði 30. janúar 2010, ítrekar áskoranir sínar til þingmanna og ráðherra VG, að tryggja áframhaldandi sjálfstætt Sjávarútvegs- og landbú...
Meira

Undirskriftarlistar komnir í verslanir

Helga Sigurbjörnsdóttir á Sauðárkróki fyrir hönd hollvina Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki hefur hrundið af stað undirskriftasöfnun þar sem mótmælt er ósanngjörnum niðurskurði á stofnunina. Undirskriftirnar verða ...
Meira