Skagafjörður

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er í dag

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn í dag en þemað að þessu sinni er „Hugsaðu áður en þú sendir!” Yfir 60 þjóðir um allan heim munu standa fyrir skipulagðri dagskrá þennan dag. Með nýr...
Meira

Endir bundinn á þjáningar sels

 Árvökulir sjófarendur ráku augun í þetta særða selsgrey um helgina. Hafði selurinn flækt sig í neti og herti það svo að hálsi dýrsins að opið sár hlaust af. Reyndi selurinn ekki einu sinni að forða sér frá bátnum þegar h...
Meira

Skagfirsk bakrödd í Osló

Evróvisjónlag Íslands var valið í þjóðaratkvæðagreiðslu síðastliðið laugardagskvöld. Ekki urðu skagfirsku lögin fyrir valinu en skagfirsk bakrödd Kristjáns Gíslasonar fær væntanlega að láta ljós sitt skína í Osló ...
Meira

Álftagerðisbræður á leið suður

Aðdáendur Álftagerðisbræðra sunnan heiða geta glaðst um helgina því þeir verða á ferðinni og hafa Stefán Gíslason píanista með sér. Þeir munu syngja í Borgarnesi og Reykjavík. Í Borgarneskirkju verður sungið föstudagskv
Meira

Óskar svara um niðurskurð í heilbrigðiskerfi

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, í NV-kjördæmi hefur lagt fram fyrirspurn til  Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra er varðar hversu mikið sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum í Norðvesturkjördæmi e...
Meira

Blikarnir stöðvuðu Stólana

Ekki náðu Tindastólsmenn að fylgja eftir sigrinum á Hamri þegar þeir mættu liði Breiðabliks í Iceland Express deildinni í Kópavoginum í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn voru skrefinu á undan á lokakafl...
Meira

Byggðaráð frestar afgreiðslu um hvatapeninga

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fresta afgreiðslu félags- og tómstundanefndar þess efnis að hvatapeningar verið frá 1. janúar sl. greiddir upp í 18 ára aldur. Félags- og tómstundanefnd hafði áður samþykkt að hækka...
Meira

Undarleg forgangsröðun að mati Gísla Árnasonar

Gísli Árnason Vg hefur lagt fram ósk um upplýsingar um samning á milli sveitarfélagsins og Skagafjarðarhraðlestarinnar frá 13. mars 2007, árangur samstarfsins, hlutverk aðila og eftirfylgni. Þá óskaði Gísli bókað í byggðará...
Meira

Auglýst eftir leikskólastjóra

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur ákveðið að auglýsa laust til umsóknar starfs leikskólastjóra á sameinuðum leikskóla á Sauðárkróki sem opnaður verður í haust. Á fundinum lá fyrir að  núverandi leikskólastjórar á Furu...
Meira

Hollvinasamtök Heibrigðisstofnunarinnar

Eins og komið hefur fram hér á Feyki.is hafa verið stofnuð Hollvinasamtök Heibrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki sem ætlað er að verða bakhjarl stofnunarinnar og vaka yfir velferð hennar. Hægt að skrá sig í félagið rafrænt...
Meira