Skagafjörður

Eins og köld vatnsgusa frá ríkisvaldinu

 Stofnuð hafa verið hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki en samtökin eru stofnuð vegna þess mikla niðurskurðar sem ríkisvaldið hefur gert stofnuninni. Nú þegar hefur þurft að grípa til þess að stefna að ...
Meira

Lokagreiðsla færð aftur um eitt ár

Kaupfélag Skagfirðinga og sveitarfélagið Skagafjörður hafa gert með sér samkomulag þess efnis að lokagreiðslur allra aðstandenda sáttmálans færast til þannig að þær komi til greiðslu í ársbyrjun 2011 í stað 2010. Páll Dagb...
Meira

Breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar

Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar og tóku breytingarnar gildi frá og með 1. janúar síðastliðnum. Breytingarnar snúa að nokkrum þáttum s.s. sjálfstætt starfandi einstaklingum, námsm
Meira

MÍ 15-22 ára UMSS með 1 silfur og 4 brons

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík, helgina 30.-31. janúar. Lið UMSS vann ein silfurverðlaun og fern bronsverðlaun á mótinu. Guðjón Ingimundarson (17-18) varð
Meira

Nýtt bókunarkerfi í ferðaþjónustu

Síðastliðið ár hefur vinnuhópur og starfsmaður á vegum Félags ferðaþjónustunnar í Skagafirði unnið að því að auka sölutækifæri í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Niðurstaða þeirrar vinnu liggur nú fyrir og verð...
Meira

Dagskrá vikunnar í húsi frítímans

Að venju verður mikið um að vera í Húsi frítímans þessa vikuna en boðið verður upp á spil, spjall, bingó, jóga, leikfimi, kóræfingar og fleira og fleira. Hér má sjá dagskrána í heild sinni;   Mánudagur 1. Feb. Húsið opið...
Meira

Hornfirðingar fengu á baukinn

Lið Skagafjarðar í spurningaleiknum Útsvari kom, sá og sigraði í gærkvöldi þegar Hornfirðingar fengu að finna fyrir keppnisskapi Skagfirðinga sem náðu að stela svarrétti af Hornfirðingum sem götuðu á síðustu spurningunni sem...
Meira

Fórum á ÖLL böllin hvort sem þau voru í Bifröst, Miðgarði, Húnaveri, Blönduósi eða Siglufirði

Hver er maðurinn? Kristjana Jónasdóttir. Hverra manna ertu?  Dóttir Jónasar Snæbjörnssonar verkfræðings og Þórdísar Magnúsdóttur dönskukennara. Litla systir Snæbjörns og stóra systir Níníar og Bryndísar. Árgangur?  Fæd...
Meira

Myndasyrpa af Þverárfjallsbirni

Í tilefni af komu hvítabjarnar í Þistilfjörð í vikunni er ekki úr vegi að skella einni myndasyrpu af birninum sem heimsótti okkur þann þriðja júní 2008. Feykir.is var ekki kominn í loftið þá og því engin syrpa af bangsa á ...
Meira

Neistastúlkur sterkar

Stúlkurnar í 4. flokki Neista á Hofsósi sigruðu á innanhússmóti í knattspyrnu sem haldið var á Sauðárkróki á dögunum.  Tindastólsstúlkur sigruðu í 5. flokki. Þrjú lið tóku þátt í 4. flokki, Neisti Hofsósi, Kormáku...
Meira