Skagafjörður

Landsmótsgestir til fyrirmyndar

Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki voru gestir á Unglingalandsmóti til fyrirmyndar og ekki kom til eins einasta útkalls sökum landsmótsins. -Það voru um 12 þúsund gestir í bænum og það var ekki svo komið sem nudd milli bíla, ...
Meira

Hólahátíð um aðra helgi

Hólahátíð verður haldin dagana 14. - 16. ágúst næstkomandi en glæsileg dagskrá hátíðarinnar hefur nú tekið á sig lokamynd. Hátíðin hefst með málþingi um prentarfinn og stofnun prentminjasafns á Hólum. Steingrímur J. Sigf...
Meira

Davíð Rúnars til liðs við Stólana

Króksarinn Davíð Þór Rúnarsson er genginn á ný til liðs við lið Tindastóls og er löglegur strax í næsta leik í 2. deildinni. Davíð er uppalinn Tindastólsmaður og mikill reynslukappi en hann hefur á síðustu árum leikið ...
Meira

Úrvaldsdeildarlið Tindastóls hefur undirbúning sinn í dag

Iceland Express-deildarlið Tindastóls hefur formlegt undirbúningstímabil sitt í dag undir stjórn þjálfara síns Karls Jónssonar. Fyrsti leikur Íslandsmótsins verður 15. október og því hefur liðið 10-11 vikur til að koma sér í...
Meira

Komin til Delhí

Þuríður Harpa Sigurðardóttir er nú komin til Delhí á Indlandi þar sem hún mun gangast undir stofnfrumumeðferð. Þuríður hefur nú bloggað í fyrsta sinn frá ferðalaginu stóra og lýsir hún hitafarinu í Delhí saman við það...
Meira

Góð þátttaka í golfkeppni á Unglingalandsmóti

Keppni í golfi á Unglingalandsmótinu  sem að haldin var á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki lauk laugardaginn 1.ágúst. Keppt var á föstudaginn í flokki 11 – 13 ára og voru spilaðar 18 holur.  Í flokkum 14 – 15 ára og 16 ...
Meira

Fálkaheimsókn í Kjartanstaðakoti

Helga Eyjólfsdóttir sendi Feyki myndir af tveimur fálkum sem hún náði að mynda út um eldhúsgluggann hjá sér í Kjartansstaðakoti nú um helgina. Fálkarnir voru hinir rólegustu þrátt fyrir að Helga færi á stjá með myndavél...
Meira

Glæsilegu Unglingalandsmóti slitið á sunnudagskvöld

12. og jafnframs stærsta Unglinganandsmóti UMFÍ var lauk á Sauðárkróki á sunnudagskvöld. Mótið sóttu um 12 þúsund manns og gengu hátíðarhöld vel, það eina sem mátti eitthvað setja út á um helgina var óhagstætt veðurfar ...
Meira

9 - 10 þúsund manns á Unglingalandsmóti

Sólin lét sjá sig er Helga Guðrún Guðjónsdóttir, setti 12 Unglingalandsmót UMFÍ nú fyrir stundu. Heiðursgestir hátíðarinnar voru forsetahjónin en forsetinn afþakkaði að halda ræðu og sagði þetta vera stund unglinganna sem ...
Meira

Félag tónlistafólks á Norðurlandi

Nýverið var stofnað nýtt félag tónlistarfólks á Norðurlandi sem ber heitið Hljómur FTN. Markmið félagsins er að efla samstöðu tónlistarfólks í sameiginlegum hagsmunamálum eins og húsnæðismálum og viðburðahaldi. Einnig er ...
Meira