Landsmótsgestir til fyrirmyndar
feykir.is
Skagafjörður
04.08.2009
kl. 13.58
Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki voru gestir á Unglingalandsmóti til fyrirmyndar og ekki kom til eins einasta útkalls sökum landsmótsins. -Það voru um 12 þúsund gestir í bænum og það var ekki svo komið sem nudd milli bíla, ...
Meira