Skagafjörður

Nýr starfsmaður á skrifstofu Háskólans á Hólum

Nýr starfsmaður hefur hafið störf hjá Háskólanum á Hólum segir á vef skólans. Það er Linda Kristín Friðjónsdóttir og mun hún starfa þarf við bókhald skólans. Linda Kristín er viðskipafræðimenntuð frá Háskólanum á A...
Meira

Kirkja á Hegranesþingstað

Nýverið fór fram rannsókn á Hegranesþingstað á vegum fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga. Rannsóknin er liður í Skagfirsku kirkjurannsókninni og miðaði hún að því að rannsaka hvort hringlaga garðlag, meintur dómhringur...
Meira

Guðbrandur og Grettla eignast 17 unga

Á vef Hólaskóla er skemmtilega frétt að finna af hænsnabúskap þeirra skötuhjúa Skúla rektors og Sólrúnar. Guðbrandur hani býr þar með 10 hænum og í fréttinni kemur fram að Grettla, ein af hænunum 10, hafi lagst út og komi...
Meira

Hera ÞH 60 dregin að landi

Nú fyrir stundu dró Eiður OF 13 frá Ólafsfirði dragnótarbátinn Heru ÞH 60 að bryggju í Sauðárkrókshöfn en Hera hafði fengið nótina í skrúfuna út á Skagafirði. Björgunarsveitarmenn úr Skagfirðingasveit fylgdu síðan...
Meira

Seldi húfur fyrir Þuríði

Unnur Rún Sigurpálsdóttir hefur síðustu vikur staðið fyrir utan Skagfirðingabúð og Hlíðakaup auk þess að hafa verið með sölubás á Lummudögum. Var Unnur Rún að selja húfur sem amma hennar, Ragna Baldursdóttir hafði prjón...
Meira

Íbúa mótmæla sorpförgunarsvæði í Viðvíkursveit

Íbúar í Viðvíkursveit og Óslandshlíð hafa sent sveitarfélagi Skagafjarðar erindi, þar sem farið er fram á að fyrirhugað sorpförgunarsvæði við Brimnes skammt ofan við Kolkuós verði tekið út af aðalskipulagi sveitafélagsi...
Meira

Þórólfur konungur skattanna

Þórólfur Gíslason, KS, er skattkóngur Norðurlands vestra en hann greiðir kr 20.136.059. Önnur er Aðalheiður Guðmundsdóttir Skagaströnd með kr. 16.111.630 og þriðji er Sigurjón Rúnar Rafnsson, aðstoðar kaupfélagsstjóri, sem g...
Meira

Helgarspá Veðurvaktarinnar

 Einar Sveinbjörnsson, verðurfræðingur, heldur úti skemmtilegu veðurbloggi. Hann hefur nú gefið út sína helgarspá. Feykir.is er á því að þarna sé á ferðinni besta spáin fyrir okkar svæði og helgina og við höfum því ákve...
Meira

Fyrstu gestir komnir í bæinn

Fyrstu gestir Unglingalandsmótsins eru mættir á tjaldsvæðið á Nöfunum og hafa komið sér fyrir. Mikil stemming er fyrir landsmótinu og nokkuð ljóst að mjög margir verða á tjaldsvæðinu. Á heimasíðu Unglingalansdmóts er gestu...
Meira

Tindastóll landaði mikilvægum stigum á heimavelli

Bræðurnir Stefán og Ingvi Ómarssynir skoruðu mörk Tindastóls. Mynd: Valgeir Kárason Langþráður sigur var í gærkvöld hjá Tindastóli þegar liðið sigraði Hamar á Sauðárkróksvelli með tveimur mörkum gegn einu. Gestirn...
Meira