Skagafjörður

Barna- og unglingameistarar í golfi

  Verðlaunahafar í flokki 13-15 ára stúlkna ásamt Ólafi Gylfasyni þjálfara og Pétri stjórnarmanni. Meistaramót barna og unglinga hjá GSS var haldið dagana 20. og 21. júlí. Keppt var í byrjendaflokkum, 12 ára og yngri og 13...
Meira

Jón Bjarni og Sæmundur sigruðu í Skagafjarðarrallinu

Skagafjarðarrallið fór fram um helgina og er óhætt er að segja að keppnin hafi verið virkilega spennandi allt fram á síðustu stundu því einungis munaði einni sekúndu á 1. og 2. sætinu í keppninni. Þegar upp var staðið reyndust...
Meira

Altaristeppi afhent Miklabæjarkirkju.

   Við guðsþjónustu í Miklabæjarkirkju í Blönduhlíð  sl. sunnudagskvöld var  altaristeppi afhent kirkjunni. Teppið  hefur verið í vinnslu undan farin þrjú og hálft ár. Þar eru  sjö konur í  Akrahreppi sem réðust
Meira

Ekki verður af krakkamóti

Ekkert verður af krakkamóti Sumartím og frjálsíþróttadeildar sem vera átti núna á miðvikudaginn þar sem von er á mönnum til þess að merkja íþróttavöllinn fyrir unglingalandsmót. Eins og Feykir sagði frá fyrr í sumar voru ...
Meira

Alvarleg staða stofnfjáreigenda í Húnaþingi vestra

Fulltrúar sveitastjórnar Húnaþings vestra og hluti stofnfjáreigenda í Sparisjóði Keflavíkur, áður Sparisjóði Húnaþings og Stranda, funduðu á dögunum með viðskiptanefnd Alþingis þar sem lýst var yfir áhyggjum af stöðu stof...
Meira

Forsetahjónin koma á Unglingalandsmót UMFÍ

Forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, munu sækja Sauðárkrók heim um komandi verslunarmannahelgi og verða þau m.a. viðstödd setningarathöfn mótsins föstudagskvöldið 31. júlí.  Þess má geta að Ólafur R...
Meira

Ekki forsendur fyrir byggingu íþróttahúss að svo stöddu

  Byggðarráð Skagafjarðar  telur ekki forsendur til að hefja framkvæmdir við byggingu íþróttahúss á Hofsósi á grundvelli tilboðs Hofsbótar ses og Ungmennafélagsins Neista þar um. Í fundargerð byggðarráðs kemur fram að...
Meira

KRAKKAMÓT Sumar T.Í.M. og frjálsíþróttadeildar.

Miðvikudaginn 29.júlí verður haldið glæsilegt frjálsíþróttamót útaf lokum í Sumar T.Í.M. Mótið er fyrir alla krakka á aldrinum 5-10 ára (f. 1999-2003) í Sumar T.Í.M., ekki bara þá sem hafa æft frjálsar íþróttir í suma...
Meira

Nýtt matvælafrumvarp, innflutningur á hráu og ófrosnu kjöti bannaður

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason hefur mælti fyrir s.k.matvælafrumvarpi á Alþingi. Frumvarpið sem nú er lagt fram er nokkuð mikið breytt frá því sem það var í þau tvö skipti sem það hefur áður verið ...
Meira

260 skráningar á Fákaflugi

Fákaflug var haldið helgina 25.-26.júlí  að Vindheimamelum og var mjög góð þátttaka í mótinu í ár eða um 260 skráningar. Keppt var í hefðbundinni gæðingakeppni  Einnig var keppt í tölti á beinni grasbraut  þar sem væg...
Meira