Skagafjörður

Mikilvægur leikur í kvöld

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Tindastól mætir botnliði Hamars frá Hveragerði í kvöld á Sauðárkróksvelli kl. 20:00. Liðin sitja bæði í fallsætum í 2. deildinni. Tindastóll í 11. sæti og Hamar í 12. og jafnframt
Meira

46 staðfest tilfelli inflúensu A (H1N1) hérlendis

Greinst hafa 12 tilfelli inflúensunnar A (H1N1) hér á landi undanfarna tvo sólarhringa og þar með eru staðfest tilfelli orðin alls 46 á Íslandi frá því í maímánuði síðastliðnum. Þeir sem síðast greindust eru á aldrinum 14-5...
Meira

Myndauppboð til styrktar Þuríði Hörpu

 Á markaði sem haldinn var samhliða Hippaballi í Ketilási um helgina buðu  systurnar Vilborg og Margrét og Áshildur Öfjörð frá Sólgörðum upp nokkrar myndir og rann ágóði myndanna um 84.000 krónur óskiptur til Þuríðar Hö...
Meira

Opið hús að Listasetrinu Bæ á Höfðaströnd

Listasetrið Bær verður með opið hús í kvöld miðvikudagskvöld milli kl. 20 og 22 að Bæ á Höfðaströnd. Gestalistamenn opna vinnustofur sínar.  Þetta er í annað sinn í sumar sem opið hús er að Bæ en fjöldi fólks kíkti
Meira

Karnival - fjölskylduveisla á lokadegi Sumar T.Í.M.

Lokadagur sumartím er á morgun fimmtudag en að því tilefni ætla forsvarsmenn þess að slá upp Karnival-fjölskylduveislu fyrir börnin í Sumar T.Í.M. og foreldra þeirra. Eru börnin hvött til þess að mæta í sínum uppáhalds búni...
Meira

700 keppendur í fótbolta

Á heimasíðu Unglingalandsmóts UMFÍ segir að vegna gífurlegrar þáttöku hafi verið ákveðið að bæta við tveim völlum í knattspyrnunni. Skráningin hefur verið framar vonum og núna eru liðin orðin 76 sem gerir um 700 þátttaken...
Meira

Fatamarkaður á Hótel Varmalíð í kvöld

"Second hand" fatamarkaður verður haldinn á Hótel Varmahlíð í kvöld þriðjudagskvöld. Í boði verður allt frá sokkabuxum upp í kjóla og dúnúlpur. Fatnaðurinn er frá Svanhildi hótelstjóra, móður hennar, móðursystur og öm...
Meira

Sjálfboðaliðar óskast

Ómar Bragi Stefánsson, landsmótsherra, sendi nú fyrir stundu frá sér "neyðarkall" þar sem hann óskaði eftir sjálfboðaliðum til þess aðstoða með nokkra hluti svo sem  flagga og setja upp auglýsingar. Sjálfboðaliðar eiga að m...
Meira

Stefnir í metþátttöku

Yfir 1500 skráningar hafa borist á Unglingalandsmót UMFÍ, að sögn Sigurjóns Þórðarsonar, formanns UMSS. Sigurjón segir að gera megi ráð fyrir að um 2 - 4 fylgi hverjum keppenda og því séum við væntanlega að horfa fram á einhv...
Meira

Þórunn í krókódílsbúning

Þórunn Sveinsdóttir fór með 3. flokk kvenna í knattspyrnu á  Gothia cup í Svíþjóð á dögunum. Lofaði Þórunn stelpunum að ef þær kæmust í 16 liða úrslit myndi hún mæta í krókódílsbúning á næsta heimaleik þeirra. ...
Meira