Skagafjörður

Lausar hendur óskast

Mikill undirbúningur er í gangi þessa síðustu daga fyrir Unglingalandsmótið.  Um helgina risu miklar tjaldbúðir á Flæðunum og í kvöld og annað kvöld á að koma fyrir fánaborgum og skiltum víðsvegar um bæinn.   Í kvöld o...
Meira

Gofvallahönnuður hrósar tveimur golfvöllum á Nl. vestra

Edwin Rögnvaldsson golfvallahönnuður hrósar tveimur golfvöllum sérstaklega á Norðurlandi vestra, í ferðalagahluta mbl.is í síðustu viku. Þar er hann beðinn um að nefna 10 uppáhaldsgolfvellin sína utan höfuðbrogarsvæðisins. E...
Meira

Tökur á torginu

Tökur á Roklandi halda áfram og allir heilir heilsu í kuldanum en Ólafur Darri eyddi góðum tíma tökudagsins í fyrradag úti í sjó. Í dag var verið að taka upp senur á torginu en búið að er útbúa hótel úr gamla pósthúsinu...
Meira

Gjöf til Krabbameinsfélags Skagafjarðar.

Þessar duglegu stelpur þær Vigdís María Sigurðardóttir og Sara Lind Styrmisdóttir héldu á dögunum tombólu og söfnuðu kr. 3.800  sem þær færðu Krabbameinsfélagi Skagafjarðar að gjöf.
Meira

Fjöllin bera hvíta hatta

Það er enn kuldalegt í morgunsárið og snjór í fjöllum í Skagafirði. Í gær snjóðaði á Hveravöllum en ekki var sýnilegur snjór þar í morgun. Á morgun má gera ráð fyrir smá súld en að öðru leyti að birti til og verða...
Meira

Efnt verður til mótmæla við sýsluskrifstofur í dag

Hópur á Facebook stendur fyrir mótmælum gegn Icesavesamningnum á Austurvelli og fyrir framan skrifstofur sýslumanna í dag. Byrja mótmælin klukkan tvö og eiga að standa til sjö. Hópur sem kallar sig Börn Íslands stendur fyrir mótmæ...
Meira

Skagafjarðarrall hefst í kvöld

Hið árlega Skagafjarðarralli Bílaklúbbs Skagafjarðar með aðstoð Vörumiðlunar og Kaffi Króks fer fram í kvöld og á morgun. Keppnin gildir til Íslandsmeistara í rallakstri og til leiks eru skráðir þátttakendur í öllum keppni...
Meira

Fákaflug 2009 um helgina

Fákaflug verður haldið á Vindheimamelum dagana 25 og 26 júlí  og hefst keppni klukkan 10.00 á laugardag með keppni í  A-flokki gæðinga, Þá verður að vanda keppt í gæðingakeppni í sérstakri forkeppni með þrjá inná í einu....
Meira

Veiðleyfi til sölu

Bæjarstjórinn á Blönduósi hefur auglýst til sölu sex veiðileyfi í Laxá í Laxárdal Lausir dagar eru 24. júlí og 1., 3. og 12. ágúst. Veitt er á flugu, hámarksveiði 5 laxar á stöng á dag. Lítið hefur verið veitt í Laxá sí...
Meira

Aldrei fleiri nemendur við skólann

    á vef Hóla segir að álitlegur stafli umsókna um skólavist hafi hlaðist upp á vordögum. Alls bárust 144 umsóknir í skólann auk 17 umsókna í nám sem er sameiginlegt með öðrum háskólum. Ekki var nóg með að umsóknir ...
Meira