Fjölskyldufjör í Varmahlíð
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir	
		
					10.04.2024			
	
		kl. 11.26	
			
	
	
		Feykir sagði frá því, ekki margt fyrir löngu, að nemendur á miðstigi í Varmahlíðarskóla hefðu kynnt hugmyndir sínar um hvernig skólalóð þau vildu hafa fyrir foreldrum sínum, skólaliðum og sveitarstjóranum Sigfúsi Inga. Í kjölfar kynningar hafði formaður sveitarstjórnar Einar Eðvald Einarsson samband og lagði til að nemendur veldu minni leiktæki sem hægt væri að færa á milli ef að breyta ætti skólalóðinni seinna. Nem- endur gerðu könnun um hvaða leiktæki þau vildu helst fá.
Meira
		 
						 
								 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
