Keflvíkingar stungu Stólana af í fjórða leikhluta
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.01.2024
kl. 21.31
Lið Tindastóls mætti Keflvíkingum suður með sjó í Subway-deildinni nú í kvöld. Leikurinn var bísna fjörugur og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Gestirnir leiddu 53-58 í hálfleik en Keflvíkingum tókst að gera Stólunum erfitt fyrir í síðari hálfleik og stungu síðan af með stigin tvö í fjórða leikhluta sem þeir unnu 28-12 og leikinn þar með 99-86.
Meira