55% þátttakenda í netkönnun Feykis vilja veiða hval
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.09.2023
kl. 11.26
Síðasta hálfa mánuðinn eða svo hefur netkönnun verið í gangi á síðu Feykis. Spurt hvað þátttakendum þætti um hvalveiðar Íslendinga en það málefni hefur verið mikið í umræðunni í sumar, ekki hvað síst eftir að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra bannaði veiðar tímabundið. Nú í mánuðinum hófust veiðar að nýju og ekki allir á eitt sáttir.
Meira