,,Færið eins og að skíða í sykri"
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni	
		
					28.03.2024			
	
		kl. 09.00	
			
	
	
		Guðrún Hildur Magnúsdóttir er 45 ára, frá sveitabænum Stað á Ströndum. Hennar maður, stoð og stytta, er Magnús Thorlacius og eiga þau saman einn strák, Víking Tý. Guðrún vinnur á Bílaverkstæði KS sem lager- og þjónustustjóri. Þegar Feykir hafði samband við Guðrúnu var hún að lenda frá Svíþjóð eftir að hafa farið þangað til að taka þátt í lengstu gönguskíðakeppni í heimi.
Meira
		 
						 
								 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
