Atli Freyr sigraði á lokamóti ársins hjá GSS
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.01.2024
kl. 08.32
Lokamót ársins hjá Golfklúbbi Skagafjarðar fór fram á Flötinni þann 30. desember síðastliðinn. Spilað var á Pepple Beach vellinum í Trackman en í húsakynnum GSS við Borgarflöt er hægt að spila golf á hinum ýmsu völlum víðsvegar um heiminn í golfhermi klúbbsins.
Meira