Jólamarkaður á Hvammstanga um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.11.2023
kl. 09.39
Jólamarkaður verður haldinn í félagsheimilinu á Hvammstanga laugardaginn 2. desember milli kl. 12 og 16. Í tilkynningu frá skipuleggjendum segir að hægt verður að festa kaup á einstakan varning sem er tilvalinn í jólapakkann, ljúffengt góðgæti og jólaandinn verður að sjálfsögðu á staðnum.
Meira