Út er komin bók um Fornahvamm í Norðurárdal
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.11.2023
kl. 12.33
Í vikunni fékk Feykir senda til sín bókina Fornihvammur sem kom út í haust en í henni er skrifuð saga Fornahvamms í Norðurárdal en efnið er tekið saman af Maríu Björgu Gunnarsdóttur, sem þekkir af eigin raun sögu þessa merka áfangastaðar á ferðlögum landans um fjallveginn á milli norðurs og suðurs.
Meira