,,Varð að finna eitthvað sem ég gæti gert og myndi halda mér vakandi á næturvöktum''
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
02.04.2023
kl. 15.07
Þórdís Stella Jónsdóttir er 23 ára og er fædd og uppalin á Sauðárkróki. Hún býr ásamt kærastanum í húsi sem þau eru nýlega búin að kaupa og gera upp. Þórdís starfar sem leiðbeinandi á leikskólanum Ársölum.
Meira