Nýrnaígræðsla Sigrúnar Margrétar gekk vel
feykir.is
Skagafjörður
15.02.2023
kl. 09.21
Sigrún Margrét Einarsdóttir er tveggja ára stúlka í Skagafirði sem fór nýverið til Svíþjóðar í líffæraskipti þar sem hún fékk nýra frá föður sínum Einari Ara Einarssyni. Aðgerðin fór fram í upphafi mánaðarins og gekk vel og segir á styrktarsíðu Sigrúnar að þeim feðginum heilsist vel.
Meira
