Fyrsti leikur Stóla í úrslitum Subway deildarinnar verður háður í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.04.2022
kl. 12.01
Fyrstu tveir leikir úrslitakeppni Subwaydeildar karla fara fram í kvöld er Tindastóll tekur á móti Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki og Valur fær Stjörnuna í heimsókn í Origo-höllina á Hlíðarenda. Á morgun mætast svo Íslandsmeistarar Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni í Njarðvík og Þór Þorlákshöfn og Grindavík í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn.
Meira