Sundlaugum í Skagafirði lokað vegna álags á hitaveitukerfi
feykir.is
Skagafjörður
15.12.2022
kl. 09.52
Í dag, fimmtudaginn 15. desember verða sundlaugarnar í Varmahlíð og Sauðárkróki lokaðar en samkvæmt tilkynningu frá sveitarfélaginu verður sundlaugin á Hofsósi þó áfram opin. Um fyrirbyggjandi aðgerð er að ræða til að forgangsraða heitu vatni til heimila en mikið álag hefur verið á hitaveitukerfi Skagafjarðar vegna langvarandi kuldatíðar.
Meira
