Hvar er miðbærinn á Sauðárkróki?
feykir.is
Skagafjörður
14.04.2022
kl. 13.12
Umhverfis- og samgöngunefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur lagt til að hafin verði hugmyndavinna að skipulagi og hönnun miðbæjarsvæðis á Sauðárkróki. Í nýju Aðalskipulagi eru þrjú miðsvæði nefnd en í fundargerð nefndarinnar segir að nokkuð óljóst hafi verið hvar íbúar telji miðbæinn sinn vera.
Meira