Norðanátt heldur áfram að eflast - nú með samstarfi við háskólana á Norðurlandi
feykir.is
Skagafjörður, Fréttir
31.05.2022
kl. 08.52
Nýverið voru undirritaðar samstarfsyfirlýsingar milli Norðanáttar og háskólanna á Norðurlandi, Háskólans á Akureyri og á Háskólans á Hólum. Markmið samstarfsins er að skapa enn öflugra vistkerfi nýsköpunar á svæðinu. Háskólarnir eru mikivægur hlekkur í því vistkerfi og því mikill fengur af samstarfinu.
Meira