Gísli Gunnars fékk flestar tilnefningar til vígslubiskups á Hólum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.05.2022
kl. 09.49
Í gær lauk ferli tilnefningar til vígslubiskups í Hólaumdæmi sem hafði staðið yfir í fimm daga líkt og reglur gera ráð fyrir en sem kunnugt er lætur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir af störfum 1. september nk. Sr. Gísli í Glaumbæ fékk flestar tilnefningar eða 20 alls.
Meira