Melissa Garcia og Rakel Sjöfn til liðs við Stólastúlkur
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.07.2022
kl. 22.41
Á Tindastóll.is segir frá því að nýr bandarískur leikmaður, Melissa Alison Garcia, sé gengin í raðir kvennaliðs Tindastóls í Lengjudeildinni en Melissa er einnig með ríkisborgararétt í Lúxemborg.Hún er fædd árið 1991 og er kunnug næst efstu deild á Íslandi en árið 2020 spilaði hún með Haukum en eftir að hafa spilað einungis fjóra leiki með Hafnfirðingum sleit hún krossbönd og kom ekki meira við sögu.
Meira