Claudia Valetta kemur til Stólastúlkna frá Ástralíu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.07.2022
kl. 14.33
Knattspyrnudeild Tindastóls hefur samið við Claudiu Valletta um að leika með Tindastóli út tímabilið en hún er Áströlsk en er einnig með vegabréf frá Möltu. Claudia er fædd árið 2003 en þrátt fyrir ungan aldur hefur hún mikla reynslu.
Meira