Hagnaður KS árið 2021 sá mesti frá upphafi
feykir.is
Skagafjörður
15.08.2022
kl. 14.51
Í viðskiptablaðinu kemur fram að hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga nam 5,4 milljörðum króna árið 2021 samanborið við 3 milljarða árið áður og 4,8 milljarða árið 2019. Afkoman er sú besta í yfir 130 ára sögu kaupfélagsins.
Meira