Ungir körfuboltaleikmenn skrifa undir samning
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
15.07.2021
kl. 09.10
Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastól heldur áfram að endurnýja samninga og gera nýja. Nú var verið að undirrita samninga við þá Örvar Freyr Harðarson og Eyþór Lár Bárðason, sem og tvíburana Orri Má og Veigar Örn Svavarssyni.
Meira
