Eitt smit frá í gær en fækkar ört í sóttkví
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.05.2021
kl. 14.16
Einn greindist jákvæður fyrir Covid-19 í gær á Sauðárkóki og eru því 14 manns komnir í einangrun, eftir því sem fram kemur í tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra en viðkomandi einstaklingur var í sóttkví. Hins vegar, segir í tilkynningunni, fækkar fólki jafnt og þétt í sóttkví, sem er jákvætt.
Meira