1238 tilnefnd til Heritage in Motion verðlaunanna
feykir.is
Skagafjörður
02.09.2021
kl. 13.10
Sýningin 1238 – Baráttan um Ísland sem fjallar um Sturlungaöldina og opnuð var á Sauðárkróki sumarið 2019 hefur verið tilnefnd til verðlaunanna Heritage in Motion. Árlega eru framleiðendur kvikmynda, leikja, upplifana, smáforrita og heimasíðna sem byggja á menningararfleifð Evrópu verðlaunuð en markmiðið er að vekja athygli á bestu verkefnunum sem unnin eru í stafrænni miðlun evrópsks menningararfs.
Meira
