Átta í einangrun á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
10.05.2021
kl. 12.27
Alls eru átta manns í einangrun á Sauðárkróki eftir að hópsmit kom upp fyrir helgi. Mikil ös hefur verið við sýnatökur á heilsugæslunni í bænum og eru alls 316 í sóttkví í Skagafirði en 332 ef Norðurland vestra er allt talið. Yfirhjúkrunarfræðingur biður fólk um að spara hringingar nema mikið liggi við.
Meira