Yfir 150 skimaðir í dag - Á frívaktinni fellur niður í kvöld
feykir.is
Skagafjörður
08.05.2021
kl. 15.14
Ljóst er að Covid smitið á Sauðárkróki hefur víða áhrif þar sem fjöldi fólks er komið í sóttkví og mikið að gera í sýnatökum á heilsugæslunni í morgun. Búast má við einhverjum röskunum í fyrirtækjum og stofnunum í bænum á meðan smitrakningu og sóttkví starfsfólks stendur.
Meira