Barnaskólasalurinn á Sauðárkróki jafnaður við jörðu
feykir.is
Skagafjörður
07.05.2021
kl. 11.26
Gamli íþróttasalurinn við fyrrum barnaskólann á Sauðárkróki heyrir nú sögunni til en hann var endanlega rifinn niður í gær. Í hans stað verður reist bygging sem hýsa á sex litlar íbúðir og tengist skólahúsinu sem þegar er byrjað að breyta í íbúðarhúsnæði.
Meira
