Aldraðir og þeir sem tilheyra viðkvæmum hópum geta fengið heimsendan mat
feykir.is
Skagafjörður
11.05.2021
kl. 09.02
Vegna ástandsins sem ríkir nú í Skagafirði í kjölfar Covid smita í samfélaginu hefur sveitarfélagið vakið athygli á því á heimasíðu sinni að eldra fólk og aðrir sem tilheyra viðkvæmum hópum, sem hingað til hafa ekki fengið félagslega heimaþjónustu og/eða heimsendan mat, geti haft samband við afgreiðslu Ráðhússins og óskað eftir símtali.
Meira
