feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
28.04.2021
kl. 13.13
Hvort sem þú trúir því eða ekki þá er Sæluvika. Hvað getur maður annað sagt en helvítis kóvid. Vegna þess er vikan vængstýfð á báðum og stélið rytjulegt svo engu flugi er náð, því miður. En í stað þess að snúa kvikindið úr hálsliðnum er reynt að halda smá lífsmarki með sjúklingnum með von um bata að ári. Það er virðingavert. Finna má nokkrar uppákomur á Króknum í tilefni menningarvikunnar en flest atriði eru rafræn í ár og ná vonandi að létta fólki lundina og brjóta upp hversdaginn. Hvet ég alla til að kynna sér hvað í boði er.
Meira