NFNV býður í bílabíó
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.03.2021
kl. 08.50
Nemendafélag FNV býður almenningi í bílabíó í kvöld, fimmtudaginn 18. mars, kl. 23:00 en sýnd verður uppsetning nemendafélagsins á leikritinu Footloose sem sett var á svið fyrir skömmu í Bifröst. Sýningin verður á suðurvegg Fisk Seafood á Sauðárkróki og er aðgangur ókeypis.
Meira
