Þrír lykilmenn skrifa undir hjá Tindastól
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
19.03.2021
kl. 16.47
Stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls hefur samið við þrjá lykilmenn fyrir átökin í 3. deild Íslandsmótsins í sumar. Þetta eru þeir Konráð Freyr Sigurðsson, Fannar Örn Kolbeinsson og Sverrir Hrafn Friðriksson.
Meira
