Hreppsnefnd Akrahrepps ekki einhuga um sameiningarviðræður
feykir.is
Skagafjörður
02.05.2021
kl. 11.15
Ekki er samstaða innan hreppsnefndar Akrahrepps um að þekkjast boð Sveitarfélagsins Skagafjarðar til formlegra viðræðna um sameiningu sveitarfélaganna tveggja í Skagafirði en hreppsnefndin tók málið fyrir á fundi sínum fyrir helgi. Varaoddviti telur Akrahrepp hafa fjárhagslegt bolmagn, mannauð og þekkingu til að reka gott samfélag áfram.
Meira
