Úrslit Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga
feykir.is
Skagafjörður
02.05.2021
kl. 13.23
Úrslit vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga hafa verið kunngjörð en á heimasíðu Sæluviku er hægt að sjá útsendingu á heimasíðu Sæluviku þar sem tíndir eru til nokkrir botnar og vísur er bárust í keppnina. Skarphéðinn Ásbjörnsson sendi inn verðlaunabotn og Sigurlín Hermannsdóttir átti vísuna sem hlaut fyrstu verðlaun.
Meira
