Gillon með nýtt lag
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
22.04.2021
kl. 13.10
Út er komið lagið Má ekki elska þig. Lagið er þriðja kynningarlag plötunnar „Bláturnablús“, en sú plata er í vinnslu og væntanleg síðar á árinu. Tekið er upp í Stúdíó Benmen og er upptökustjórn í höndum Sigfúsar Arnars Benediktssonar. Flytjandi:Gillon.
Meira
