Marteinn nýr framkvæmdastjóri Veltis
feykir.is
Skagafjörður
13.08.2020
kl. 09.23
Marteinn Jónsson, sem áður gegndi stöðu framkvæmdastjóra verslunar- og þjónustusviðs Kaupfélags Skagfirðinga, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Veltis – Volvo atvinnutækjasviðs Brimborgar. Veltir er sölu- og þjónustuumboð fyrir Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og Volvo Penta bátavélar ásamt Hiab hleðslukrönum fyrir vörubíla.
Meira
