Alexandra Chernyshova meðal 10 bestu í World Folk Vision
feykir.is
Skagafjörður
17.07.2020
kl. 09.13
Söngkonan Alexandra Chernyshova, sem lengi bjó í Skagafirði, komst nýlega í úrslit í alþjóðlegri söngkeppni er hún lenti í 9. sæti af 4000 atriðum í tónlistarkeppni World Folk Vision. Í keppnina sendi hún frumsamið lag „Ave Maria“ úr óperunni „Skáldið og biskupsdóttirin“ við handrit Guðrúnar Ásmundsdóttur, ljóð eftir Rúnar Kristjánsson. Nótnabók með 14 lögum fyrir rödd og píanó úr óperunni er hægt að kaupa í gegnum heimasíðu Alexöndru: www.alexandrachernyshova.com
Meira
