Fornminjafundur á Grófargili í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
15.06.2020
kl. 11.47
Fornt og áður óþekkt bæjarstæði uppgötvaðist nýlega á bænum Grófargili í Skagafirði þegar unnið var við að taka riðugröf en riðuveiki kom upp á bænum fyrr á árinu. Í bæjarstæðinu fundust fornminjar sem eru frá því vel fyrir árið 980 af gjóskulögum að dæma.
Meira
